Wolfang

Allt fyrir Forsetann

Inn og út og alltaf…….

Stikkfrí

Nú hafa þessi svokölluðu “innheimtufyrirtæki” orðið fyrir því að vera afklædd opinberlega hér og þó sérstaklega í Noregi þar sem þeir voru sagaðir niður við rót og seinna var rótin rifin upp líka. Ég hef bent á þetta í mörg ár í Noregi og í seinni tíma á Íslandi. Eins og kunninginn sem sýndi mér afrit af kröfu upp á  5000kr. sem  voru  komnar í 198.000kr. á rúmlega 4 mánuðum. Þetta hefur liðist allt of lengi og er gott að vita að stjórnvöld á Skandinavíu eru loksins að loka fyrir þessa okustarfsemi í nafni annarra.

Wolfang

7. október 2009 kl. 23:46 | Eyjólfur Jónsson | Bloggarar | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.