Voff!!!
Dagur og Gabríella eru búin að fá einn lítinn. Það eitt og sér er svo sem ekkert merkilegt ef bara þessi litli væri ekki kettlingur! Bara svona allt í einu var kominn kettlingur, grár og hvítur og óskaplega fallegur hosóttur 7 vikna högni. Þessi litlu grei eru fædd með eðlishvatir sem halda þeim lifandi hvar sem þeir nú lenda í þessum harða stóra heimi.Mun Wolfang blogga vikulega um þennan Sokka svo hinir Wolfangarnir geti fylgst með framförum og framferði hanns á heimilinu næstu mánuði og ár.
Skrifað fyrir Wolfang