Wolfang

Allt fyrir Forsetann

Voff!!!

Dagur og Gabríella eru búin að fá einn lítinn. Það eitt og sér er svo sem ekkert merkilegt ef bara þessi litli væri ekki kettlingur! Bara svona allt í einu var kominn kettlingur, grár og hvítur og óskaplega fallegur hosóttur 7 vikna högni. Þessi litlu grei eru fædd með eðlishvatir sem halda þeim lifandi hvar sem þeir nú lenda í þessum harða stóra heimi.Mun Wolfang blogga vikulega um þennan Sokka svo hinir Wolfangarnir geti fylgst með framförum og framferði hanns á heimilinu næstu mánuði og ár.

Skrifað fyrir Wolfang

7. október 2009 kl. 23:24 | Eyjólfur Jónsson | Bloggarar | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.