Forsetinn?
Wolfang er kominn á villigötur í bloggheiminum og fer bráðum að kalla á mömmu sína. Wolfang er útilokaður frá blogginu mbl.is sennilega vegna jákvæðra skrifa um Forsetann eða mataruppskriftir Dorrítar. Hver veit? Kannski er Wolfang valdur að hallarbiltingu eða einhverju enn verra! Mun nú Wolfang herða á allskonar bloggi og skrifum um Forsetann og fínu frúnna hanns ásamt bílstjórum,kokkum,skúringakerlingum og öðrum sem kunna að vera í vinnu á Bessastöðum eða nágrenni. Wolfang mun standa vörð um Forsetann svo lengi sem hann er Forseti á Íslandi eða annarsstaðar.
Wolfang